Spá-vika (7 dagar) með Ellý

Spá-vika (7 dagar) með Ellý

 

Í heila viku sendir Ellý þér spádóm í morgunsárið sérsniðinn fyrir þig. Gerðu heila viku að viku sem þú vandar þig í hverju einasta andardrætti. Um er að ræða skilaboð sem þér er ætlað að fá í 7 daga samfleytt.  Taktu viku föstum tökum og líttu inn á við með Ellý Ármanns. Hún sendir þér einnig armband innsæis ásamt leiðbeiningum persónulega með armbandinu fyrir þig til að stilla þig inn á orkustöðvarnar þínar sjö þessa viku sem hún fer með þér inn í heila viku. 

 

 

Alla vikuna færðu 7 spádómsgjafir á hverjum einasta morgni rafrænt persónulega frá Ellý Ármanns. Á hverjum degi sendir hún þér tölvupóst sem inniheldur stjörnuspána þína fyrir daginn og hvernig þú gerir hann betri út frá stjörnumerki þínu og fæðingarári.

 

Höfum það notalegt saman eina viku saman og förum jákvæðar fullar af bjartsýni og hugrekki inn í árið 2020.Sjá meiri upplýsingar um armband innsæis (sem fylgir morgunspánum) HÉR.

 • Kaupa spá-viku með Ellý

  Þú leggur inn á reikning 9900 krónur.

   

  • Bankaupplýsingar (Elí­as ehf) :
  • 0133-26-82
  • 540520-0970

  Sendir kvittun fyrir greiðslu, netfangið þitt ásamt fæðingardegi og heimilisfangi sem senda skal armband innsæis til ellyarmanns@icloud.com

  Lífið er núna!

   

9.900krPrice