Farangur inn í framtíð ~ 100% bómull

Farangur inn í framtíð ~ 100% bómull

Bómullar taska með löngum handföngum. Efni: 100% bómull.  Taskan er saumuð með ást og er með áprentuðu listaverki eftir Ellý Ármanns sem hún málaði haustið 2020.   Umhverfisvæn taska sem er táknræn fyrir farangurinn þinn sem þú tekur með þér inn í bjarta heilbrigða fallega framtíð.  

"Verkið á töskunni táknar vernd, frið, traust, hugrekki, hreysti og bjarta framtið hjá eiganda töskunnar. Hvert sem sá sem töskuna eignast ákveður að fara þá er passað upp á hann. Öllum stundum." - Ellý. 

 

Ps. vertu ávallt meðvituð um hvaða farangur þú tekur með þér inn í fallega framtíð.* ath sendingarkostnaður leggst ofan á verðið 500 kr. 

 • HVERNIG KAUPI ÉG TÖSKUNA?

  Leggur inn 2400,- krónur (1900 + 500) og sendir staðfestingu greiðslu og heimilisfang sem taskan skal sendast á - á netfangið ellyarmanns@icloud.com

  • Bankaupplýsingar (Elías ehf) :

  • 0133-26-82

  • 540520-0970

 • Umhverfisvæn bómullartaska

  Stærð tösku: 37 cm á breidd og 40 cm á hæð. Höldur 70 cm. 
   

1.900krPrice